Allt sagt með hálfri virðingu.
Miss Match
Var aldrei gerð önnur sería eða voru bara ekki sýndir fleiri þættir á Íslandi? Þetta var einn af þessum þáttum sem fékk mig til að líða svo vel af einhverjum völdum. Ég fékk alltaf svo góða tilfinningu þegar ég horfði á Miss Match. Hljómar kannski skringilega, :P en hver horfði á þessa þætti?