
Aukaþáttur !
það verður aukaþáttur gerður eftir 10. seríu. hver og einn Friends meðlimana fá eina milljón punda (128 millkr) fyrir þáttinn. Þátturinn á að gerast einu ári eftir lok 10. seríu og verður hann sýndur a þakkargjörðardag í BNA, enda á hann að gerast á thanksgiving.