hæjj ég heiti Hrefna og ég er Friends aðdáandi ..þetta er eins og að viðurkenna alkan í sér eða frekar fíknina. Fíknin sem fær mann til að horfa á friends á hverju einasta kvöldi áður en maður fer að sofa og maður sofnar ekkert rólega ef allavega ein spóla er ekki búin að rúlla í tækinu. kannist þið ekkert við það? eða þegar nýju þættirnir eru sjónvarpaðir á laugarsagskvöldum (föstudagskvöldum) og maður sér fram á að geta ekki séð þáttin akkurat kl átta þegar hann á að fara í loftið þá finnst maður heilt laugardagskvöld vera bara næstum ónýtt. en jæja nó um það þetta eru bara smá vangaveltur bara pæling hvort fleiri væri í sömu sporum og ég. hehe svo ef einhver spyr “já hver finnst þér besta serian” þá svona “blöhh bíddu þetta er allt inn í hausnum á mér og ælir svo einhverju rugli út sem á að virka spekinglegt (eitthvað svona” sko 3 sería var findnust vegna þess að blablabla og þa´eimmitt var ross svona og blablabla" því þér finnst þú eiga að vita allt um þættina vegna þess hversu oft þú horfir á þá (svona eins og ef þú kemur of lærður fyrir próf og mannst ekki neitt). já það er gaman að þessu ..ég var líka að pæla maður horfir svona á allar spólurnar sínar uppá hillu og sér þær eyðast upp og eftir nokkur ár verður valla hægt að horfa á þær ..því þær eru svo eyddar eða videotækið bilaði og þau verða hætt í framleiðslu.. á maður þá að verslast upp og deyja því maður getur ekki horft á sína þætti fyrir svefninn hehe..nei það er náttlega hægt að gera eitt ..það er hægt að endurnýja safnið og skipta spólunum yfir í dvd sem að væri alveg frekar dýrt en það myndi halda lífinu í jafnvægi =)… en hérna sorrý röflið í mér etta er bara svona smá pælingar en hérna ein pælin í viðbót vitiði hver vinnan hans Chandlers var þegar spurningakeppnin upp á íbúðina var á stelpurnar beyluðu á þeirri spurningu ásamt annari?