Það er fyndið hvað mikið af fólki segir að pabbi þeirra þoli ekki Friends, reyndar þolir mamma mín ekki Friends, það er engin ástæða fyrir því nema hvað hún þolir ekki Jennifer Aniston, veit reyndar ekki af hverju, mín ágiskun er að mamma þolir ekki fallegar konur (hahaha), á hverjum einasta Föstudegi situr hún með mér inní stofu og horfir á fyrri þáttinn og segir: “Þessi þáttur… AFTUR!”, og´þetta segir hún hvern einasta Föstudag, ég segi náttúrulega alltaf: “Fyrst er sýndur seinni þátturinn í síðustu viku svo nýr þáttur”, en svo eftir þáttinn þegar nýi þátturinn byrjar þá segir hún: “Friends… AFTUR, þetta er alltaf”, og þetta gerist hvern einasta Föstudag, fannst bara gaman að deila þessu með ykkur :)<br><br>————————————————-
Chandler: If i turn into my parents, i'll either be an alcoholic blond chasing after 20-year-old boys……….. or i'll end up like my mom!
————————————————-
Pæliði í því í framtíðinni, haldiði að það verði sagt: já ég fór á Scooter þegar ég var lítill, tónsmíðarnar voru frumlegar og laglínurnar voru yndislegar………… hahahahahahahahahaha, nei held ekki

-sagt á irkinu