Þetta eru Friends spurningar sem að ég samdi. Þær eru flestar nokkuð erfiðar en sumar aðeins léttari
1. Hverjir eru fyrstu þrír tölustafirnir í símanúmerinu hanns Joeys?
2. Hvað heitir mamma hennar Rachel?
3. Hverjum líktist Ross þegar hann fékk eyrnalokkinn?
4. Hvað lætur Phoebe fá ræpu?
5. Hvernig fiskur er Unagi?
6. Í einum þætti hefur Ross “sofið” hjá Susan, hvaða þáttur var það?
7. Hvað er Joey og Rachel gömul í 9. seríu?
8. Nefndu 3 atriði sem að Ross gerði við gluggan sinn þegar hann var nýbúinn að fá íbúðina sína?
9. Hvað laðar alla að Joey í útfarar veislunni hennar Altheu?
10. Hverjum seldi Ross öll húsgögnin sín?
