Ég verð að segja það að síðan sýningar á Friends byrjuðu aftur á stöð 2 hefur þessi síða eiginlega farið til fjandans (afsakið orðbragðið). Ég hef reyndar aldrei sjálf skrifað grein hérna áður en ég hef fylgst vel með þessari síðu og hef haft gaman af lestrinum. En núna þegar sýningar eru komnar á fullt skrið þá er engin umræða… hvað hefur gerst? Er fólk farið að hafa minni áhuga á Friends? Eða er þetta að sökum hugmyndarleysis? Jafnvel tímaleysis? Eða er bara búið að segja allt sem segja þarf um þessa snilldar þætti?
Kv, MaRa