skoðanir
Já ég er sammála um að þetta Joey, Rachel, Ross mál er orðið pirrandi en é man að ég las í viðtali viðð Matt LeBlanc (Joey) að honum fannst þetta bara vera löstur að hann yrði ástfanginn af Rachel. Hann sagði að það væri eins og að hann yrði hrifinn af ystur sinni því að þau höfðu alltaf verið svo náin. Og ég er eiginlega alveg sammála því. En ég verð að bæta því við að friends er eiginlega eini þátturinn sem hefur ekki farið að þreytast í gegnum árin ég á t.d. allar friends seríurnar á dvd og mér finnst þeir alltaf jafnt góðir. En ég vona að Ross og Rachel byrji saman fljótlega og þegar þátturinn endar endi þau saman þau eiga ekki að fara öll í sitthvora áttina…….