Ég fatta hvað þú meinar, J3rx, og virðist vera sú eina. Fólk hugsar stundum bara um sjálft sig. “Mér finnst Friends ekki skemmtilegir lengur. Hættið að sýna þá!”
Af hverju hættið þið ekki bara að horfa og leyfið hinum sem vilja að horfa á þessa blessuðu sjónvarpsþætti?
Mér sjálfri finnst Friends ekki eins góðir og þeir voru, en það er allt í lagi að horfa á þá og þeir eiga sínu punkta eins og allt annað (næstum allt). 1., 3. og 5. sería voru bestar að mínu mati, en vitiði hvað? Það gæti alltaf komið ein góð sería í viðbót.
Þangað til, fagna ég bara hverjum góðum þætti.
“Napoleon is always right!” -Boxer