Jæja, hérna koma loksins niðurstöðurnar úr Triviu númer 2.
Ég vil samt koma því aalveg á hreint að ég var svo löngu búin að taka þetta saman og senda þetta á alla vega 2 stjórnendur, en það virtist engin hafa tíma í að birta það, svo það endaði með því að ég bauðst til að senda það sjálf inn.
Einhverjir fleiri bættust við eftir að triviunni lauk. Því miður glataði ég ykkur á þessu löngu tímabili sem leið. Afsakið það.
En hérna eru svo svörin við triviunni:

1.Hvað heita þættirnir, sem eru í endur-endursýningu á Stöð2, þar sem Will Smith leikur sjálfan sig?
The fresh prince of bell air

2.Hver leikur hinn vægast sagt graða Bob “Bulldog” Brisco í þáttunum Fraiser?
Dan Butler

3.Hvað heita synir Lynette í þáttunum Desperate houswifes?
Preston, Porter og Parker

4.Hver skrifaði bókina Sex and the city, sem samnefndir þættir voru byggðir á?
Candace Bushnell

5.Hver lék umboðsmann Joey, Bobbie, í þáttunum Joey?
Jennifer Coolidge

6.Hvaða Spin-off þáttur hefur fagnað mestri velgengni?
Frasier

7.Kramer fékk heila setningu í mynd með Woody Allen, hver var setningin?
These Pretzeles are making me thirsty.

8.Hvaða leikari lék pabba unglingastúlkunnar Elisabeth sem Ross var með?
Bruce Willis

9.Frá hvaða plánetu eru Lrr og Ndnd í Futurama?
Omicron Persei VIII

10. Hvað heita Bart og Lisa fullu nafni (Í The Simpsons)? (hálft stig hvor)
Bartholomew Jojo Simpsons og Lisa Marie Simpson

Mér var samt bent á að í spurningu 6. gat líka Boston Legal komið til greina, en ég sá eitthvað viðtal við framleiðendur Fraiser og þá var þetta semsagt vinsælasti spin-off þátturinn.
diljaa var stigahæst með 9 stig. Til hamingju.

Stigadreifingin var svona:

diljaa: 9 stig
AlexiL: 7 stig
THT3000: 5 2/3 stig
Toggi: 4 stig
Hextor: 3 stig
Blublu: 1 stig

Gjörðið svo vel, og afsakið biðina.

Kv. Endla
“There's no ”I“ in team. There's a ”me“ though, if you jumble it up”