House er læknis snillingur. Oft kallaður læknisheilinn. Hann sér um ungt læknislið sem eru greinarar í Princeton-plainceton teaching hospital.
House tjáir sig oft með kaldhæðni, hann er svolítil mannafæla vegna sársaukans sem er í fætinum á honum.(nánar tiltekið hægri vöðva.) Þó segir fyrrverandi kona hans Stacy Warner að hann hafi verið næstum eins fyrir slysið sem olli því að hann meiddist á fætinum.
House tekur inn Vicodin útaf sársaukanum í fætinum, og yfirleitt þegar hann er að vinna að máli sem honum finnst bara vera að eyða tíma hans eða pirrar hann. Hvort hann tæki lyfið of mikið inn var talað um í heillri þáttaröð.
Hann samþykir það að hann hafi fíkn, en þegar yfirmaðurinn Lisa Cuddy vill að hann viðurkennir að þetta sé vandamál, lætur hann vin sinn og læknin DR. James Wilson útskýra fyrir henni mismunin á vandamáli og fíkn. House segir að fíknin sé ekki vandamál vegna þess að hún truflar ekki lífið hans.
DR.Gregory Hosue- aðalpers. Og aðal greinari
DR.James Wilson- aðalpers. Stjórnar krabbameinsdeildinni
DR.Lisa Cuddy- aðal/auka pers. Yfirmaður
DR.Allison Cameron-aðalpers.- í læknisgenginu hans House
DR.Eric Foreman- aðalpers.- í læknisgenginu hans House
DR.Robert Chase- aðalpers.- í læknisgenginu hans House
Stacy Warner-aðal/auka pers. sálfræðingur spítalans- fyrrv. Kona House.
Viltu bíta mig?