Persónan Eric Theador Cartman
Eric Theador Cartman úr þátta röðinni South Park.Þættinir eru gerðir af Trey Parker og Matt Stone sem uprunalega gerðu South Park úr kliptum pappírsbútum fyri verkefni í skólanum, en nú eru þetta mjög vinsæli þættir.Hann er bygður á Arcie Bunker.Hann er einn af fjórum aðalpersónum þáttarins meðal vinum hans Stan,Kyle og Kenny,allir af þeim 9 ára gamlir strákar.Hann er með offituvandamál en vill ekki játa það og seigir að hann sé stórbeinóttur en svo er ekki,hann talar með mjög hvassri rödd vegna offitunar,hann er oftast með blárri og gulri húfu,rauðri úlpu og brúnum buxum og er með ljósbrúnt hár.Hann er ofdekraður og oft leiðinlegur við aðra.Honum er oft strítt af vinum sínum fyrir að vera feitur og að eiga vændiskonu sem móður en hann seigir að það sé ekki satt.Honum eins og flest öðrum krökkum í bænum South Park gengur honum ekki mjög vel í skóla,kannski vegna þess að kennararnir eru ekki mjög greindir sjálfir.Hann er samt alls ekki heimskur en hann notar bara ekki mikið gáfunar í skólanum.Hann er mikill rassisti og ber ekki mikla virðingu fyrir þeim sem eiga bágt eða í erfileikum.Hann hefur reynt að útrýma gyðingum,hippum,rauðhærðum,órauðhærðum.Hann hatar líka vin sinn Kyle og er oft að stríða honum fyrir að vera gyðingur,hann og Cartman keppast of við hvað sem er enn ekki bara fyri verðlaunin heldur bara að niðurlæga og vera sá sem hafði rétt fyrir sér en í endanum tapar hann oftast.Hann býr einn með mömmu sinni en hann á stórfjölskyldu í Nebraska en öll fjölskylda hans er með offituvandamál nema mamma hans.Hann elskar að borða cheesy puffs og að horfa á sjónvarpið,uppáhalds þátturinn hans er Terrence and Phillip og uppáhalds veitinga staðurinn hans er Casablanca sem er mexicanskur,hann er leikur sér líka með brúður eins og uppáhaldið hans froskurinn Clyde.Þrátt fyrir hvað hann getur verið illur er hann eitt af fyndnustu persónum sem ég veit um og hann er alltaf með eitthvað nýtt í hverjum þætti sem fær mann alltaf til að hlæja.