
Þarna er a.m.k. flestir af mínum bestu þáttum. Hér fyrir neðan eru allir tíu þættirnir sem eru á þessum tveim spólum:
1. Monica fær meðleigjanda
2. Phoebe þarf að fást við tvíburasystur sína; Rachel og api enda á bráðamóttöku.
3. Ross leggur allt undir í fjárhættuspili (þátturinn með pókerspilinu)
4. Chandler æfir sig (þátturinn þar sem Ross kemst að öllu)
5. Joey kaupir fallegt armband handa Chandler (þátturinn með skólaballsmyndbandinu).
6. Rachel getur ekki ákveðið í hverju hún á að fara (þátturinn þar sem enginn er tilbúinn)
7. Phoebe verður staðgengilsmóðir fyrir bróður sinn (þátturinn með fóstrinu)
8. Chandler hættir við allt saman (báðir þættirnir um brúðkaup Ross).
9. Joey stingur höfðinu í kalkún (þátturinn með Þakkargjörðinni).
10. Monica getur ekki lengur falið LEYNDARMÁLIÐ MIKLA (þátturinn þar sem allir komust að því).
þetta geturðu fengið + friends bol á tiska.is fyrir 2990.