
Ég var bara að velta því fyrir mér hvað gerist, snýr Chandler aftur til sinnar heittelskuðu og giftir sig ? Nær Joey að koma sér úr vinnunni til að gifta þau ? Ég er ekki viss hvernig þetta endar, en það er pottþétt að næsti þáttur endar með rosa spenningi, eins og vaninn er hjá handritshöfundunum.
Hvað haldið þið að gerist í næsta þætti ? (ekki neina spoilera !).
PS. Besti brandari þáttarins :
Ross: I think Chandler´s gone.
Rachel: What?!
Ross: He left that.
Rachel: (les miðann) Tell Monica I´m sorry.
Phoebe: (kemur) What's up? (Rachel réttir henni miðann) Tell Monica I´m sorry. (Pása) Tell her yourself !