Vina áhugmálið er eina áhugamálið sem er um gamanþátt, svo mér langar að fjalla um aðra gamanþætti og fá 5 bestu gamanþættina og einn lélegasta þáttinn.

5.sæti
Everybody Loves Raymond: Þættirnir fjalla alltaf um einn atburð, í öðrum þættum þá fjallar þættirnir vanalega um 3 atburði eða fleirri. Það er alltaf einhverjir árekstrar milli Raymond fjölskyldunnar og foreldranna. í þessum þáttum er mikið af góðum bröndurum.
Aðalpersónur: Raymond, Debra, foreldra Raymond og bróðir Raymond.
Fyndnasta persónan: Raymond
Einkunn: 75%
4.sæti
Titus: ég hef aðeins séð einn þátt og sá þáttur var drepfyndinn. ég þekki ekki neinn nema titus. Hann er með stúlku sem hann var skotinn í í skóla. Svo er oft flashback, með föður hans þar sem hann er algjört karlrembusvín.
Aðalpersónur: þekki ekki neinn nema Titus og pabba Titus
Fyndnasta persóna: Pabbi Titus
Einkunn: 80%
3.sæti
Spin City: Það er alltaf allt vitlaust á ráðhúsinu. Svo margar mismunandi persónur, hommi, karlrembusvín, aumingi, kvæntur maður o.fl. Húmorinn er góður, borgarstjórinn minnir mann svolítið á Bush forseta því hann er svo heimskur.
Aðalpersónur: Mike, Stuart, Paul, James, Channel o.fl
Fyndnasta persóna: Stuart með sinn karlrembusvínahúmor.
Einkunn: 89%
2.Sæti
Seinfeld: Þessir þættir eru frábærir. Seinfeld er frábær uppistandari og þættirnir komu vel út. Allar persónur eru sérstakar á sinn hátt. Þegar þættirnir fara að verða búnir þá tengjast öll atriðin sem verður að hlátursveislu. Versta er að það er hætt að framleiða þættina.
Aðalpersónur: Seinfeld, George, Kramer og Elaine.
Fyndnasta persóna: Kramer, hann opnar hurðina á svo frábæran hátt.
Einkunn: 93%
1.sæti
Vinir: ég þarf ekki að skýra þættina fyrir ykkur.
Aðalperónur: Rachel, Monica, Phoebe, Joey, Chandler og Ross
Fyndnasta persóna: Joey
Einkunn: 99%

Lélagasti gamanþátturinn
The Nanny: Þessir þættir voru ágætir fyrst en ofmetnuðust síðan. Fran Drescher hlær svo leiðinlega og er svo leiðinleg, besta við þættina er Niles og allir brandararnir sem hann sagði við C.C. en þau giftust. Gott að þættirnir eru hættir.
Aðalpersónur: Fran, Sjeffíld, Niles, C.C. o.fl.
Fyndnasta persóna: Niles
Einkunn:20%

Ps: Aðeins gamanþættir sem eru með hlátur í þáttunum.
<B>Azure The Fat Monkey</B>