
Friends fékk nokkrar tilnefningar og mig langaði bara að segja frá þeim.
Fyndnasta aukaleikkona í sjónvarpsþáttum :
Jennifer Aniston
Lisa Kudrow
(ég skil það nú reyndar ekki alveg, eru þær ekki í aðalhlutverkum í þáttunum ?)
Fyndnasta kona í gestahlutverki í sjónvarpsþáttum :
Reese Witherspoon (lék systur hennar Rachel)
Fyndnasti maður í gestahlutverki í sjónvarpsþáttum :
Bruce Willis
Ég held að Bruce Willis sé alveg pottþéttur með verðlaunin í sínum flokki en fyndnasta aukaleikkonan……. með Lisu og Jennifer er Megan Mullally tilnefnd fyrir Will&Grace.
Friends hefur aldrei unnið American Comedy Award áður, en þetta verður 15 skiptið sem þau eru haldin.