The George Lopez Show eru frábærir þættir á stöð 2, sýndir á föstudagskvöldum.
Eins og í nafninu stendur, eru þættirnir um George Lopez, sem vinnur hjá Powers Brothers Aviation. Í þáttunum eru líka kona hans Angie (Constance Marie), dóttir hans Carmen Consuela (Masiela Lusha), sonur hans Max (Luis Armand Garcia), móðir hans Benita (Belita Moreno) og besti vinur hans Ernie Cardenas (Valente Rodriguez).
Mér finnst þetta einn af þessum frábæru þáttum sem ég hlæ alltaf að, og er alltaf jafn gaman að horfa á.
Þegar ég kíkti á imdb.com tók ég eftir einum manni segja að The George Lopez Show væri fáránlegur þáttur, og ekkert fyndinn því þátturinn sýnir ekki Latínskar/Amerískar fjölskyldur í réttu ljósi.
Alveg fáránlegt, enda er það eins og að segja að allar hvítar fjölskyldur eru eins og í “Married To The Kelly's”.
En hvað með það, ég ætla að skilja eftir mig nokkra gullmola úr þáttunum:

—————————————— ———-

George: Carmen, we need to talk. Come on, let's go for a ride.
Carmen: [suspiciously] Am I coming back?
George: As long as you're a tax deduction, you'll always be safe in my house.

———————————-

Angie: You think your only contribution to this family is a paycheck?
George: That's my job in this family, Angie. When I was a kid my mom always complained about how there wasn't a man around to help her with the bills. Look, a man isn't a man unless he's a provider. I'm a hunter! I'm a provider!
Angie: A hunter? You can't even give the dog eye-drops!
George: If he looked away I could.

——————————-

George: From now on, we're home schooling you. Whatever we don't know, you don't know. When did the Korean War start? I don't know, and neither do you!

—————————

George: Why've you had a grudge against your brother for 15 years?
Benny: We Lopezes are a proud people…
George: You have a birthday lunch at Denny's every month. We're not that proud!
———————————–

Svo sá ég að Luis Armand Garcia (Max Lopez) á að vera 11 í þáttunum, en hann fæddist árið 1988, og er því 16 ára.