Eftirfarandi grein var í DV :
Bandaríski sjónvarpsleikarinn Matthew Perry var víst á bólakafi í eiturlyfjum og áfengi þegar hann mætti til afvötnunar á þar til gerða stofnun í síðasta mánuði. Að sögn bandaríska tímaritsins US ákvað Matthew að fara í meðferð eftir að bróðir hans og læknir hvöttu hann eindregið til þess. Tímaritið segir að leikarinn hafi blandað saman verkjalyfjum og amfetamíni, metadoni og áfengi en slíkur kokteill getur verið lífshættulegur. Vonandi eru bjartari tímar framundan hjá aumingja Matta.
Ég heyrðu að í síðustu viku þurftu vinir að gera fyrsta þáttinn í Friends-sögunni án Matthew. :o(