Vil bara byrja að óska öllum Gleðilegs nýs árs og takk fyrir það gamla og allt svoleiðis. Ég fékk nú nokkrar friends-spólur í jólagjöf og þar á meðal var hinn snilldarþáttur TOW Rachel´s book og hérna er smá umsögn um þáttinn. Njótið =)
Þátturinn byrjar á því að Monica byrjar að plana brúðkaupið og svona, enda búin að bíða eftir þessu alla sína ævi. Chandler finnst hann samt vera hálfgerðinn “skilinn útundan” af því að hann fær svo lítið að hjálpa til. Eins og þegar Monica spyr hann (loksins) af því hvort að hann vilji Liljur eða Rósir sem blómaskreytingar, hann segir Rósir, en Monica otar þá að honum Liljunum (þetta voru svona pappaspjöld úr “Brúðkaupsbókinni”), ekkert smá fyndið þannig að Ross gefur honum smá ábendingu:
Rachel: Yeah, we got a lot to do! We gotta think about the flowers, the caterers, the music…
Chandler: Oh, I got some thoughts on that.
Rachel: Oh wait Chandler, too many cooks…
Ross: Take from me, as the groom all you have to do is show up and try to say the right name.
Já, ég ætti kannski aðeins að útskýra þetta með Brúðkaupsbókina. Þetta er semsagt bók sem að Monica var búin að safna ÖLLU sem tengdist brúðkaupi og gera það á þann skipulega hátt eins og henni einni er lagið:
Ross: The wedding book? I haven't seen that since the forth grade!
Monica: This baby has got everything. Take, you know, locations, for instance. First, organized alphabetically; then geographically; then by square footage.
Phoebe: That is so smart! [Hvíslar að Chandler:] Break it off. Break it off now!
Jæja, held þá áfram. Phoebe vill gefa Monicu og Chandler smá svigrúm þar sem að þau eru nýbúin að trúlofa sig og kemur hlaupandi inn í kennslustund til Ross og segist þurfa að tala við hann og það sé mjög áríðandi og hann verður alveg “ó mæ gat”. En svo spyr hún hvort hún megi ekki búa hjá honum í nokkra daga til að gefa þeim svigrúm og hann segist það ekki vera neitt mál en spyr svo hvað hefði verið svona áríðandi og hún segist þá vera á leiðinni í bíó og það byrji eftir 5 mínútur, hehe. Þá segir hann:
Do you realise that I have a room full of students right here?
Phoebe: (Snýr sér að nemendunum)Oh, I´m so sorry. Would someone come to the movie with me? (Þetta var einhvernveginn svona)
Ef ég sný mér svo aftur að brúðkaupsskipulaginu… Þá sitja Monica, Chandler og Rachel og Joey í íbúð þeirra Monicu og Chandlers og eru eitthvað að plana. Joey liggur í sófanum og er eitthvað að biðja þau að “keep it down” hann þurfi að leggja sig. Rachel spyr þá af hverju hann leggi sig ekki í þeirra íbúð. Þá segir hann að Öndin sé veik og þá flippar hún. Og svo kemur í ljós að hún át andlitskremið hennar Rachel og hún verður ekkert alltof hress með það.
En Joey fer í þeirra íbúð en leggur sig svo í rúminu hennar Rachel og finnur þá “dirty book” eins og þátturinn heitir eftir. Í henni er meðal annars fjallað um Zeldu og Kappeláninn(eða the vicker eða hvernig sem það er skrifað) og brennandi lendar hennar og eitthvað álíka og Ross og Joey stríða henni ekkert smá á því.
Já, Ross… Það gerist eitt geðveikt fyndið fyrir hann.
Phoebe fer að nudda fólk í íbúðinni hans en hann er náttúrulega ekkert alltof ánægður með það en svo kemur einn kúnni meðan Phoebe er ekki heima. Sú sem kemur og biður um Phoebe er víst svaka gella í augum Ross og hann segist þá vera nuddari, vonandi að hann fái náttúrulega að nudda hana. En svo er það náttúrulega svo týpískt að hún kallar: Dad! sem er þá ekki alveg jafn “hot” og dóttirin ;) Og hann gefur honum nudd með sleifum og leikfangabíl og einhverju svipuðu.
Daginn eftir kemur Phoebe á Central Perk og segist hafa misst þennan kúnna og var reið útí hann. Svo spyr Joey:
Joey: Dude, what wee you massaging an old man for?
Ross: His daughter was hot.
Joey: Gotcha.
Algjör snilld.
Monica og Chandler fara út að borða með Jack og Judy, foreldrum Monicu til að fagna og líka til að segja þeima að bráðum þurfi þau að fara að taka út peninga úr *Brúðkaupssjóði Monicu*
En þá kemur í ljós að þau eiga víst ekki sjóðinn lengur eða eins og Jack orðaði það: Þau eiga sjóðinn en kalla hann bara Strandhúsið núna…
Þannig að nú verður Monica svakalega fúl út í þau og þau vita ekkert hvað þau eiga að gera, svo koma þau heim Monica er að “freaking out.”
Rachel: What happened at dinner?
Monica: My parents spent the money for our wedding!
Phoebe: My God! What did you order?
En svo á Chandler næga peninga fyrir Weddingplan A sem er það flottasta en Chandler vill ekki eyða öllum peningunum í brúðkaupið, hann vill frekar eiga góða framtíð og svoleiðis og Monica fellur á það eftir kaflaskipt rifrildi hjá þeim.
Monica: Hey listen. Um, when… when you were talking about our future, you said, “cat,” but you meant dog, right?
Chandler: Oh, yeah, totally!
Monica: Oh good.
Svona er þátturinn í meginatriðum en ég þarf varla að taka það fram að þátturinn er auðvitað miklu, miklu fyndnari ef maður horfir beint á hann =)
En ég segi bara aftur Gleðilegt nýtt ár og já! Siðasta friendsárið, njótum þess =)
-erlam89