Jæja, þar sem að greinaskrifin á áhugamálinu eru orðin soldið dauð ákvað ég að skrifa um TOW All The Candy
Yndislega skemmtilegur þáttur sem gerist um jólatímann. Hann byrjar þannig að þau eru í garðinum og Ross er að kenna Ben að hjóla:
Ben: I´m ready
Ross: Are you sure?
Ben: Aha
Chandler: Ok, let me just straight up you helmet there
Ben: Thanks daddy!
Ross: No no, one daddy two mommies
ÞEgar Ross fréttir að Phoebe átti aldrei hjól í æsku þá ákveður hann að gefa henni hjól og hún verður ekkert smá ánægð með það. En svo komast þau að því að hún kann ekki að hjóla… Ross kennir henni þá og það endar með því að hann kennir henni (að svo er virðist) og í endann á þættinum sést hún hjóla geggt happy en svo er sýnt á dekkin og þá er hún með hjálpardekk, ekkert smá fyndið!
Monica ákveður að búa til nammi til að geta kynnst nágrönnunum betur en þeir ofsækja hana gjörsamlega útaf því að þeim finnst það svo gott:
(monica kemur fram á ganginn þar sem að fullt af fólki er að bíða eftir nammi)
Monica:Ok guys, the candy is comming. I just need 15 more minutes to get the chocolate to cool
(Gegg læti í öllu fólkinu)
Chandler: Ok everybody be quiet, be quiet pipe pipe pipe down! What is the matter with you people? This woman was trying to do a nice thing for you. She was making candy to get to know all of you and I´ll bet that none of you can tell me her name, am I right?(Þetta var einhvernveginn svona minnir mig)
Some guy: candy lady?
Chandler: No! Not candy lady
Joey: If we no it can we have candy?!
Þetta er miklu fydnara ef maður horfir á þetta :)
Rachel sendir starfsmannamatið um Tag til hans en það er ekki matið sem átti að fara til starfsmannahalds heldur hans einka með allskonar skrifum sem að mundi koma upp um sambandið þeirra… En hann fattar það ekki og sendir það áfram og þa fer allt í hakk og þau reyna að ná því frá mr.Zelner (voða drama allt saman ;))En Zelner var búin að lesa það en Tag tekst einhvernveginn að losa þau úr þessu :)
Jámm svona er semsagt þessi þáttur :)