En nú rakst ég á viðtal við ein aðalframleiðandan sem sagði að “Story line” væri til fyrir 40+ þætti, svo að Friends myndu fá 8 árgang og þegar væri búið að skrifa 8 “Season finale” þátt.
Einnig kom hann inná möguleika á Bíómynd. En sú hugmynd kom upp er deilur við leikarana um laun stóð sem hæst, þá stakk einhver Hollywood guru upp á því að gera bara 3 kvikmyndir á 3 árum ef launin yrðu svona há á annað borð. ólíklegt.
Þetta viðtal var ljósrit úr amrísku sjónvarps blaði, gætti hafa verið TV-guide fyrir Janúar 2001. Friends Vs Survivor var heitið.
PS: Storyline er oft skrifað fyrir sjónvarps þætti, þar sem þroski persóna og breyttingar eru settar inn með kannski 2 ára fyrirvara. Einsog að CB og MG myndu giftast, Ross og Rachel skillja ogsvofrv.
PSS: Hér er ein sniðugur TV link:http://www.geocities.com/TelevisionCity/4151/index2.html
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch