
Ég er viss um að margir strákar eru ekki ánægðir núna en svona aðalástæðan að þeir horfa á friends (þeir strákar sem horfa á friends) er joey og chandler, þúst strákarnir en núna er þetta bara komið út í kjaftæði. Svo líst mér ekkert á Charlie , bara einfaldlega út af því að mér líst ekkert á að bæta einhverri aukamanneskju í þáttinn, hún er fínn sem gestaleikari en ef að hún fer eitthvað að vera mikið þarna þá fer allt til fjandans í mínum friends heila. Ég meina, Rachel og Ross eiga barn saman, náðu næstum því að smella saman einhverntímann í 9. seríu(ég er alveg viss um það , man eftir því í einhverjum þætti í 9. seríu. Svo er bara ross kominn með kerlingu og Rachel er að hössla Joey. Djöfulsins. Þetta eyðileggur Friends alveg.
Hey þið sem viljið að Joey og Rachel eiga að vera saman, komið með ykkar álit afhverju ykkur finnst að þau eiga að vera saman.