Matthew fæddist í Willamstown, Massachusesetts og ólst upp í Ottawa, Ontario þar sem hann varð topp tennisleikari í Canada.
En eftir að hann flutti til föður sins (leikaranum John Bennett Perry) í Los Angeles við 15 ára aldur varð hann áhugasamari um leiklist.
Ofaná að leika í fjölmörgum “gaggó” leikritum varð hann í 17. sæti yfir bestu ungu keppendurna í “singles” kattargoraínu og í 3.sæti í “doubles” kattargoríanu.
Eftir að Matthew útskrifaðist úr gagnfræðiskóla sótti hann um í the University of Southern California og komst þar að.
Stuttu seinna hætti Matthew í skóla vegna þess að honum hafði verið boðið hlutverk sem aðal leikari í gamanþáttunum “boy’s will be boy’s” og fékk hann þar sitt fyrsta tækifæri og þar hófst leikferill hans.
Matthew lék nýlega á móti Elizabeth Hurley í gamanmyndinni “serving Sara”, aðrar myndir sem hann hefur leikið í, eru t.d. “The whole nine yards” þar sem hann lék á móti Bruce Willis, “fools rush in”, “in the life of Jimmy Reardon”,”she’s out of control”og”parallel lives”
Einnig hefur hann leikið aukahlutverk í “Almost hereos”, einnig lék hann í “Three to tango”.
Matthew býr nú í Los Angeles og finnst honum gaman að eyða frítíma sínum í að spila íshokkí og hafnarbolta.
Matthew á afmæli 19.ágúst.
[www.icefriends.tk]