Ég fann þessar upplýsingar um Pheobe á netinu, og færði þær hingað inn. Ég tek það fram að þetta er EKKI copy/paste. Ég hafði fyrir að færa þetta allt yfir á íslensku…og breyta sumu og bæta sumu inn.
Nafn: Phoebe Buffay.
Gælu nafn: Pheebs
afmælisdagur: 23. febrúar (það var eitthverntíma eitthver hér á huga að segja frá því að það væri svo misjafnt hvenær á árinu fólkið okkar í Friends væri látið halda uppá afmælið sitt, en greinilega eiga þau öll einn ákv. afmælisdag).
Vinna: nuddari, söngvari og gítarleikari.
Fjölskylda: Tvíburasysturina, Ursulu, sem er gengilbeina. Litla bróðirinn Frank Jr, og hálfbróðir sem heitir Carl. Mamma hennar framdi sjálfsmorð, þegar Pheobe var fjórtán ára, stjúppabbi hennar er í fangelsi, og alvöru pabbi hennar er lyfjafræðingur who yfirgaf mömmu Pheobe og seinni konu sína. Phoebe bjó hjá ömmu sinni, Frances, en hún var mjög sérvitur og ók leigubíla , en hún dó í innkaupaslysi.
Gæludýr: Köttur, sem hún hélt að væri mamma sín.
Fyrrverandi kærastar: David - vísindagaurinn, Roger, Nokululu N'K'A-A (sem við höfum reyndar aldrei kynnst), Duncan, Ryan - the sjóhersnáunginn, Malcolm, Robert, Sergei, Vince - slökkviliðsmaðurinn, Jason - kennarinn, Larry, Gary.
En þetta er kannski eitthvað gamalt svo að það gæti vantað eitthverja.
*Nokkrar staðreyndir um Pheobe*
Hafði videomyndband um lagið sitt, Smelly Cat (Lyktandi köttur), en röddin í henni var hljóðrituð í myndbandinu, án hennar samþykkis.
Alltaf þegar hún fer til tannlæknis deyr eitthver!!;)
hún var einu sinni gift ís dansara, sem sagði henni að hann væri hommi…..en hann sagði það til að losna við hana, þó svo að hann elskaði hana ennþá.
Hún hélt að Old Yeller væri bíómynd þangað til nýlega.
Hún var staðgengils móðir, fyrir þríbura bróður síns. “Þeir voru bollurnar í ofninum hennar.”
hún bjó hjá monicu á undan Rachel, en henni fannst hún og snobbuð og snyrtileg og ákvað að flytja til ömmu sinnar.
Phoebe elskar Bítlana og pizzur.
Uppástungur Phoebe um nöfn á þríburum bróður sín voru Cougar, Exxon, and Chanoey. En hún endaði á Chandler.
Phoebe/Lisa komst ekki með í London ferðina því að hún var ólétt. Sem sagt, leikkonan (Lisa Kudrow) var líka ólétt þegar Pheobe átti að ganga með þríburana, og hefði þá hvort sem er ekkert getað komið í ferðina, ef að Pheobe hefði bara verið ólétt:)