ég er að ætla mér að hafa smá banner samkeppni,
hér á huga.is fyrir áhugamálið grafík!
skilyrði fyrir að banner komist í keppni:
nr.1 - stærð 300 px á lengd 70 px hæð
nr.2 - file format gif
nr.3 - bannað að hafa það animated
nr.4 - stærð í kilo bætum 20 - 30 max
nr.5 - senda bannerinn á e-mailið miketee@mmedia.is með eftirfarandi upplýsingum:
notendanafn á huga.is!
samkeppni lokið
Takk fyrir og skemmtið ykkur vel megi sá besti/a vinna!
kv. MikeTee
sigurvegari http://obvious.cc/myndir/samkeppni/eliathor-nr2.gif
———
restin er http://obvious.cc/myndir/samkeppni/ hérna