Flóknari en svo.
Ég tek meshið sem er bara ytri grindin af kallinum, exporta það gegnum nokkur forrit og set það í 3d forritið sem ég teikna í. Tek litin og bý til Material og set á meshið og designa sjálfur beinagrindina sem hreyfir kallinn, bý til vélmenni ef svo má að orði komast til þess að hreyfa vængina, bý til bein í þá, bý til liðamót, tek öll ‘'verticies’' sem eru allir litlu púnktarnir á meshinu og assigna þá í rétt bein, passa hverja er hægt að hreyfa, hverjir geta ekki deformað og svona. Það er bara svo ég geti hreyft kallinn. Miklu flóknara að animata hann realistically.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.