Kaggin minn pimpaður
Ég var aðeins að leika mér að breyta bílnum mínum. Ég tók alla listana í burtu og setti hvítt stefnuljós, 18" felgur, filmur allan hrinin, lækkaði hann og gerði hann svartan. Það sést eflaust ekki á þessari mynd en svo setti ég R32 merkið í grillið. Mér finnst þetta bara hafa komið vel út.