ég get ekki sagt að mér finnist þetta mjög raunverulegt þar sem það fyrsta sem skýst upp í kollinn á mér þegar ég horfi á myndina að annahvort hafi Chrome eða plastic wrap verið notað á einhverju stigi í gerð myndarinnar.
sér í lagi vegna þess að blóð er aðeins öðru vísi á litinn og hegðar sér öðru vísi þegar það er farið að storkna. áferðin og “Twirlið” í blóðinu minnir frekar á það þegar maður skýtur rauðum matar lit niður í vatn og ljósmyndar það.
Góð regla til að átta sig á hvort myndir séu góðar eða ekki er að horfa á þær og ef þú hugsar fyrst um tæknina án þessa að pæla í myndinni þá er innihaldið ekki nógu gott svo hugurinn fer að pæla í tækninni.
Gallinn við mjög mörg tutorial eru að þau eru gerð af einstaklingum með litla þekkingu á photoshop sem detta niður á eitthvað flott og miðla því áfram.