Núna ætla ég að nota /leikjatölvur bannerinn sem ég gerði sem dæmi.
Þar lét ég allar “current generation” leikjatölvurnar og blendaði saman í banner.
Þar, eins og að mínu mati, passar ekki, og er nær ómögulegt að gera banner þar sem er sýnt hvað sker /leikjatölvur frá öðrum áhugamálum.
Ég gæti svosem gert það með öll grafísku forritin eins og Photoshop, Illustrator, 3ds Max, Maya og blendað saman, en það yrði bara ljót klessa.
Þannig ég ákvað að búa til logo, sem nokkurnveginn tekur helsta grafík forritið nútildags, og breytir því til að passa við áhugamálið. Í þessu tilviki er ég að breyta Photoshop logoinu yfir í Grafísk Hönnun logo.
Að mínu mati ætti hvert og eitt áhugamál að hafa sitt logo, en það er ekki hægt allstaðar, en hérna er það hægt, og þessvegna gerði ég það.
Svona skildi ég allaveganna svarið þitt, og ekki svara með einhverri langloku, ef þú ætlar bara að leiðrétta miskilning =)