HvsH
Það er mér sönn ánægja að kynna fyrir ykkur nýrri íslenskir þáttaröð sem að mun vera dreift á TheVikingBay. Hjalti Vs. Hvati er íslenk eftirherma af þáttunum Kenny Vs. Spenny sem að margir þekkja en við munum reyna að halda þessari þáttaröð í gangi eins lengi og hægt er en upptökur á fyrsta “Pilot” þættinum hefjast í þessari viku og verður væntanlegur hér á TheVikingBay þann 4. Júní næstkomandi.