1st gen iPod Nano (4TB!)
Þetta dundaði ég mér við í gær og í dag. Notaði 3Ds Max við að modela þetta, sem var svosem ekkert mikið mál, og Photoshop við að gera Möppin (Diffuse, Specular og Bump Maps). Notaði Mental Ray við að rendera þetta síðan.