Smá tips, augað dregst að ljósustu stöðunum þar sem þú ert að horfa, þar af leiðandi er best að hafa aðalatriðin í myndinni aðeins ljósari en það sem skiptir minna máli aðeins dekkra. Munurinn á samt ekki að vera áberandi því það skemmir myndina.
Sama gildir um liti.
Nema þú vilt vera með einhvern stíl á myndinni en það eru samt alltaf góðar þumalputtareglur og fleira sem þarf að hafa á bak við eyrað.
Ef þú horfir á myndir og kvikmyndir (og tónlist og margt fleira) gerðar af atvinnumönnum sérðu að hlutirnir eru ekki svona af því bara.