
En jæja.. kannski eru einhverjir sem muna eftir 3D myndunum sem ég setti stundum hingað inn. Hérna er smá stuff sem ég gerði sem banner á síðu Skólafélagsins í MR (fálkinn er logo Skólafélagsins).
Nota C4D R10 og svo notla Photoshop ;)
Varist að hafa orðið “vefstjóri” í undirskrift því þá tekur *vefstjóri það út! :) Vinsamlegast hafið ekki fleiri en 4 línur í undirskrift.