Persónulega hef ég mikinn áhuga á “cd cover” hönnun og
The Black Parade er virkilega vel heppnað cover. Mjög gott dæmi um skemmtilega “grunge” grafíska hönnun. Flott leturmeðferð og við fyrstu sýn virðist karakterinn varla passa inní þetta en gerir það samt einhvernveginn snilldarlega…
Ég spyr bara… er það grafísk hönnun að taka ljósmynd og velja einhvern sketch filter og
kaboom… ?
Það er hægt að velja allskonar, colored pencil, cutout, dry brush, film grain, fresco, neon glow, paint daubs, palette knife, plastic wrap, poster edges, rough pastels, smudge stick, sponge, underpainting, watercolor, ascented edges, angled strokes, crosshatch, dark strokes, ink outlines, ertu enn að lesa?, spatter, sprayed strokes, sumi-e, bas relief, chalk&charcoal, charcoal,chrome, conte crayon, graphic pen… og já, ekki má gleyma Chrome, það er hægt að velja chrome…
En já, þú sagðist líka bara vera að fikta smá í photoshop. Vona að þú takir þessu ekki of illa að ég sé að gagnrýna verkið, en allir sem senda inn efni mega að sjálfsögðu búast við því að fá slæma gagnrýni frá mér eða öðrum sem hafa rök fyrir sínu máli.