höfundarréttur og eignarréttur er EKKI það sama, og það sem er verið að benda á hérna er höfundarréttur.
hægt er að skilgreina þetta með þessu einfalda dæmi.
maður á eignarrétt á málverki, en listamaðurinn á höfundarréttinn á henni og ekki má breita henni nema með leifi listamans.
svo er líka hægt að hugsa aðeins, ef þú bara byður um leifi til að “edita” myndir eftir aðra, þá þarf ekkert að vera að rífast um þetta, og líka það, upprunalega myndin var ekki eftir þig.
btw, gefst mér leifi að taka grein af huga og setja í bækling/blað án þess að benda til upprunalega höfundar eða benda á hvaðan hún sé, setja nýjann titil og segja að sé eftir mig ? bara copy paste… ekki sé ég neitt © á neinum greinum.
nóg um það, ég vill bara benda á ALMENNA KURTEISI umfram þjófnað.
Bætt við 25. janúar 2007 - 14:22
að minsta kosti segja hver höfundur er og linka í original myndina
welcome to an eternity of boredom