Ég skil nú vel afhverju sumir eru viðkvæmir fyrir því, það er fullkomlega eðlilegt að vilja fá kredit eða vilja að gefið sé kredit fyrir annara manna verkum. Þá sérstaklega ef það er beðið um það á síðunni sem þeim var dl. (t.d. eins og á flestum ef ekki öllum á deviant art)
Mér finnst að það ætti að taka betur á þessu hérna á grafík.. líka varðandi stock myndir. Það er svolítið kjánalegt að það sé verið að taka á þessum málum (brotum á höfundarétti) á öllum áhugamálum nema þessu :)
En fleehh.. þetta er orðin ritgerð :/