
Verkefnið var að hanna cd cover með einhverri hljómsveit.. ákvað að taka frekar dark þema á þetta og ráðfærði mig við félaga sem hlustar mikið á þyngri tónlist og þetta er niðurstaðan sýnist mér barasta… á eftir að setja inn ýmsar upplýsingar eins og lagalista ofl á diskinn..