Tony Crivello
Ég hef nokkru sinnum áður sent mynd af þessum gaur inn sem heitir núna Tony Crivello. Þetta er samt sem áður nýjasta og flottasta útgáfan. Ég teiknaði allt free hand (í flash) nema rósina og byssurnar og augun á kallinum. Til að gera byssurnar fann ég mynd af þeim á netinu og teiknaði ofaní. Hvað fynst ykkur um hann?