Maður verður eiginlega bara að hafa gott auga fyrir smáatriði þegar maður gerir svona myndir. Það er ekki hægt að kenna þetta, eða það finnst mér allavegana.
Ég er viss um að margir eiga eftir að segja það sama og ég er að fara að segja; Æfingin skapar meistarann. ;)
Bætt við 1. september 2006 - 19:52
Ég verð svo að segja að mér finnst slangan þarna ekki sérlega trúverðug miðað við hitt.
Það er eins og það sé annar hluti af svona slöngu bundin utan um þessa slöngu, en ekki eins og það sé hnútur á slöngunni sjálfri, en þetta er nú ekki fullkomin mynd eins og neitt annað svosum.