mig langaði nú bara að vita, eftir langan lestur, ykkar skoðanir á sameiningu MMS og IR, er það eitthvað að meika sence, eða bara algjört rugl. Átti skólinn ekki að verða að háskólanámi? ég las reyndar í auglýsingunni að stúdentspróf eða álíka væri krafist, en ég meina… ég trúi ekki að þeir séu að fá stórar fúlgur frá ríkinu, allavega ekki nóg fyrir græjunum. eða er það? ég veit ekki…
er þetta eitthvað sniðugt? ég er allavega ánægður að hafa ekki skráð mig í nám fyrir ári, borgað hátt í millu og svo sameinast skólinn iðnskólanum.
Hörðu