Nú er ég kominn í ‘var-búinn-að-skrifa-helling-en-svo-datt-það-út-þegar-ég-ætlaði-að-breyta-því’ hópinn.
Reyndar var ég líka búinn að skrifa grein fyrir löngu en þar sem allir adminar hér frömdu hópsjálfsmorð þá gerist ekkert…
Anyways, þar var ég að röfla um tvær nýjar hönnunarbækur sem fjalla um Skandinavíska hönnun. Margir vita um þessar bækur en hér er smá infó fyrir hina:
Fyrri bókin heitir ‘55 Degrees North’ og er gefin út af Laurence King. Meira infó <a href="http://www.supershapes.com/55north_intro.html“>hér<a/>.
Síðari bókin heitir ‘North by North’ og er gefin út af Die Gestalten Verlag. Meira infó um hana nákvæmlega <a href=”http://www.die-gestalten.de“>hér<a/>.
Die-Gestalten síðan er reyndar niðri núna en það er hægt að lesa eitthvað um báðar bækurnar á t.d. <a href=”http://www.amazon.co.uk">Amazon.co.uk<a/> eða eitthvað.
Þetta er gaman gaman og ég hlakka til að sjá þær.
Og ef einhver þekkir admin á lífi þá má hinn sami endilega sparka í hann og segja honum að birta greinina mína með myndunum og allt.