Taka skal strax fram, að um hobby verkefni er að ræða.
Engin laun verða í boði, þar sem leikirnir verða EKKI gefnir út.
Einnig skal taka fram að það er algjörg absolute að viðkomandi sé með lámark GeForce II GTS 32mb, því öll 3d grafík er renderuð í realtime.
Við erum að leita að einstakling, sem getur tekið að sér að gera 2d grafík í tölvuleik(i) fyrir okkur.
Til að byrja með verða leikirnir bara smá demo, þar að segja mjög litlir.
Lítill 2d leikur væri til að mynda svipað langur og eitt borð í Super Mario, samt viljum við hafa þetta í góðri grafík og okkur vantar áhugasaman einstakling til þess að hjálpa við það.
[Voða ljótt að sjá tölvuleiki sem eru teyknaðir 100% fríhendis í mspaint.exe :]
Í 3d leikjum verður hlutverk grafíks-teiknara að sjá um alla grafík. (Texture grafík… get reddað öðrum í það ef enginn finnst).
Nú, ef demoin\leikirnir fá góða dóma, þá getur vel verið að þeir verði að real project.
Öll vinnan fer fram á eigin vél, heima hjá sér.
Samskipti verða mest öll gegnum e-mail.
Skrár verða geymdar á FTP (öll grafík, source, 3d model.. name it).
Grafíkin verður öll gerð fríhendis í MSPaint til að byrja með.
Dæmi um vinnu hjá þeim sem sér um grafík:
Ég sendi gfx-dude e-mail um að það sé komið Alpha test inn á FTP.
gfx-dude fer inn á FTP, nær í Ölfuna og spilar hana.
Grafíkin verður í \\\\gfx\\\\*.bmp á rótinni á gamedirectory.
gfx-dude einfaldlega breitir .bmp fælunum.
Við það, breitist grafíkin í leiknum.
Þegar leikurinn\\\\demoið er fullgert, mun forritarinn dulkóða skrárnar svo ekki verði hægt að eiga við þær.
Áhugasamir hafið samband við Peter@germy.net
Ég mun svara sem fyrst.