Svo vítt sem ég hef tekið eftir erum við bara 3 sem erum í þrívídd hérna.
Get ekki lofað að því verði fagnað með skrúðgöngu en það væri skref í átt að virkja áhugamálið :)
Ef einhverjum vantaði t.d. modeling tutorial á Íslandi væri hægt að linka hann á hann og þar af leiðandi gæti viðkomandi byrjað að stunda áhugamálið :)
Við erum nokkur sem erum í 3d hérna á þessu áhugamáli en fá sem póstum einhverjum myndum eða slíku því við stundum frekar síður eins og cgsociety eða scifi-meshes eða slíkar síður því það er einfaldara að halda uppi WIP/gallerí þræði þar heldur en hérna ásamt því að krítíkin þar getur verið brútal og maður lærir meira á því en “hey þetta er töff” eins og maður fær mikið af hérna ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..