Eitt er víst, að þú hefur stórt val af 3D software. Svo er bara spurningin hvað hentar þér best. Þú talar um að nota photoshop og 3D. Þá væri sennilega eitt besta valið Cinema 4D. Ég er að vísu ekki notandi af Cinema. En ég hef heyrt og séð að það hafi góða “rendering” fyrir peningana.
http://www.3dlinks.com/software_modcom.cfmhér eru linkar á 3D forrit.
Mitt álit á pökkum!
Rhino www.rhino3d.com besta forritið fyrir design
Animation Master www.hash.com best fyrir Character Animation og noneliner animation(einn mínus er að það crashar mikið)
Maya
http://www.aliaswavefront.com/ best alhliða 3D pakkinn, en hefur stórna verð miða
og svo er auðvita 3D studio Max, sem er eitt mest notaða 3D forritið í bransanum.
Hef ekki en prófað Lightwave
http://www.lightwave3d.com/ en það á
að vera nokkuð gott.