
Að búa til land.
Ég þarf að búa til land/ríki í Þjóðfélagsfræði tímum og ég var að spá hvort það væru til einhvernskonar forrit til að búa til lönd eða eyjur. Eða einhvað í þá áttina. Ef einhver veit um einhvað svoleiðis, væriru til í að vera svo vænn að benda mér á það.