það eru til forrit sem notast við interpolation í stækkun sinni og það getur hjálpað við að stækka sumar myndir og sumar ekki, það fer samt allt eftir því hve stórt þú ætlar að stækka þetta í og úr hvaða stærð þú ert að vinna þetta.
Ertu að stækka fyrir prent? Er myndin 300 dpi eða 72 dpi
hvað er hún stór og hvað vantar þig að hafa hana stóra?
annars mæli ég með að kíkja á þessa síðu sem er með samanburð á helstu forritunum:
http://www.americaswonderlands.com/digital_photo_interpolation.htmsíðan hefur reyndar ekki verið update-uð í tvö ár, en upplýsingarnar eru samt þær sömu.
persónulega hef ég notað Genuine fractals og finnst það mjög gott en fer allt eftir myndefninu.