Er bara að spá, í hvaða forriti er best að hanna lógó og á hvernig formati er best að skila því.
Kann alveg að gera lógó í photoshop og svoleiðis. En ég er að spá, eru menn að nota eitthvað annað en það. T.d. freehand eða eitthvað annað og hvert er svona standard formatið sem maður skilar lógói á?
ekki það að ég hafi mikla reynslu af þessu, en þau lógó sem ég hef verið að vinna með hef ég haft í Illustrator, í vector formi þannig að ég get stækkað þau og minnkað eftir þörfum í hvert skipti án þess að tapa gæðum. og svo bara copyað þau yfir í það sem ég hef þurft að nota þau.
hef samt aldrei þurft að skila logo neitt sérstaklega þannig að ég veit ekki alveg. PDF?
Eftir að Adobe lagði Freehand niður er Adobe Illustrator eina forritið sem er notað í svona.
Það eru svo til einhverjar semi-pro lausnir, og þú gætir svosem barið saman merki í hvaða forriti sem er, en allir professional lógóteiknarar nota Adobe Illustrator (eða gamla útgáfu af Freehand)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..