Daginn ég er að dunda mér í illustrator og er með litlar myndir sem ég er að raða saman á “teikniborðið”.

Ég er með munstur og svo linka ég jpg mynd inní munstri og svo fjölfalda ég allt klappið.

Ég er að enda mér skrár frá 300 til 1.8 gig og þessar myndir eru 7 cm og 3 cm stórar c.a.

Illustartor drullar á sig og er ekki að nota allt mynniðí vélini og önnur forrit eru ekki í gangi í þeirri vona ða það gangi eitthvað hraðar.

Ég finn ekki neina lausn á þessu á google annað en eitthver töfrabrögð sem er ekki að gera sig.

Eitthver annar með þetta vandamál líka ?

Bætt við 15. desember 2008 - 14:54
*með skrár frá 300 MB til 1.8 gig
Smá ritvilla :D