Mér finnst þið tala alltaf eins og við stjórnendurnir (adminar) eigum að vera einhverjir skemmtikraftar, líkt og þáttarstjórnandi í lélegum íslenskum sjónvarpsþætti, einhverjir sem að halda lífinu í öllu, teyma fólkið áfram…
Svoleiðis virkar það ekki í hinum áhugamálunum, fólk ræðir saman og stjórnendur gera lítið annað en að segja “Já þessi grein gengur” eða “þetta er bara bull fer í mestalagi á korkinn”.
Hversvegna eigum við að vera í fullustarfi við að búa til umræðuefni, setja upp tilraunastofur, semja greinar?
Ykkur sem leiðist mest hvað þetta er dautt, hversvegna sendið þið okkur ekki hugmyndir, við erum mannlegir ekki bara einhver vélmenni.
<br><br><a href=“mailto:hjalti@teikn.is”>hjalti</a></font></b><font color=“#666666”><br>of <b><a href="
http://www.designplastik.com“>dsgn</a></b><a href=”
http://www.designplastik.com">plstk</a