Ef að þér finnst Photoshop of dýrt þá eru líka til fullt af OpenSource forritum þarna úti sem að þú getur notað í staðinn.
Ef að þú vilt hins vegar byggja þér upp orðspor og virðingu í þessum bransa þá verðuru einfaldlega að vera með löglegar útgáfur af öllum þeim tækjum og tólum sem að þú ert að notast við.
Man ekki hvernig lögin eru heima á Íslandi, en víða erlendis á kúnninn t.d. rétt á því að sjá pappíra til staðfestingar á því að þú sért að nota löglegar útgáfur hvenær sem að honum sýnist og komi í ljós að svo sé ekki þá eru allir samingar ykkar á milli sjálfkrafa dæmdir ómerkir og þú gætir þ.a.l. átt það á hættu að fá ekkert fyrir vinnuna þína.
Spurning hvort að það sé virkilega áhættunar virði.
/NightCrow