Ég vona að þetta sé besti staðurinn fyrir spurninguna mína
Ég er að hugsa um að leggjast í að stúdera autocad. Uppá að finna vinnu seinna og uppá námið sem ég er að fara í og til gamans.
EN ég á MacBook tölvu ekki PC. Mér skilst að autocad sé ekki til fyrir mac-os en það sé til mjög sambærilegt forrit sem notar sama “file-format” wgd eða eitthvað svipað.
Vitiði hvað þetta forrit heitir? Og eruð þið með einhver ráð varðandi þetta?
Takk fyrir!
Bætt við 14. júní 2008 - 20:21
.dwg ekki wgd :)
snoram